Nýtt smáskífulag frá Sólstöfum

Sólstafir á tónleikum nýverið

Hljómsveitin Sólstafir er þessa stundina á fyrsta legg Evróputúrs sem í það heila spannar hálft ár. Hljómsveitin fékk viðurkenningu Loftbrúar á Íslensku Tónlistarverðlaununum í síðasta mánuði fyrir vel unnin störf á erlendri grundu, en þessi fyrsti leggur Evróputúrsins er mánaðarlangur túr með þýsku sveitinni Long Distance Calling og Norðmönnunum Audrey Horne og Sahg.

Í tilefni af þessu góða gengi hefur hljómsveitin ákveðið að gefa þriðja og síðasta smáskífulag sveitarinnar, “Þín Orð”, af plötunni Svartir Sandar til ókeypis niðurhals. Lagið má nálgast á síðu sveitarinnar www.solstafir.net/thinord

Sólstafir – Þín orð

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.