• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Nýtt lag frá Gabríel

Gabríel

Út er komið glænýtt lag frá grímuklædda tónlistarmanninum Gabríel. Nefnist það “Gimsteinar” en þeir Krummi Björgvinsson og Opee sjá um raddirnar að þessu sinni. Þetta er fjórða lagið sem Gabríel sendir frá sér, en áður hefur hann gefið út lögin “Stjörnuhröp”, “Sólskin” og “Gleymmérei”.

Veglegt myndband verður gert við lagið en framleiðslan á því verður í höndum SNARK Films, sem einnig framleiddu myndbandið við “Gleymmérei”, en áætlað er að frumsýna myndbandið um miðjan næsta mánuð.

Gabríel – Gimsteinar

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply