Úrslit 3.undankvölds Múíktilrauna 2013

Yellow Void

Þriðja undankvöld Músíktilrauna 2013 fór fram í Silfurbergi, Hörpunni í gærkveldi. Níu tónlistaratriði tóku þátt og var fjölbreytnin mikil; allt frá rappi yfir í harðkjarna rokk. En að lokum fór svo að salur valdi hljómsveitina Yellow Void áfram til úrslita og dómnefnd valdi In The Company of Men.

Dómnefnd hefur möguleika á að velja 1 til 4 sveitir áfram aukalega í úrslit að öllum undankvöldum loknum, ef ástæða þykir til. Það yrði tilkynnt á morgun, fimmtudag.

Fjórða og síðasta undankvöldið fer svo fram í kvöld, 20.mars og hefst stundvíslega kl.19:30. Miðasala er á harpa.is og midi.is.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.