Hljómsveitin Vök sigraði Músiktilraunir

Vök, sigurvegarar Músiktilrauna

Úrslitakvöld Músiktilrauna fór fram í gærkveldi og voru úrslit þessi:

  1. Vök
  2. In The Company of Men
  3. Aragrúi

Hljómsveit Fólksins: Yellow Void

Einstaklingsverðlaun:

Gítarleikari Músíktilrauna: Hafsteinn Þráinsson / CeaseTone
Bassaleikari Músíktilrauna: Guðmundur Ingi Halldórsson / Sjálfsprottin Spévísi
Píanóleikari Músíktilrauna: Ívar Hannes Pétursson / Elgar
Trommuleikari Músíktilrauna: Björn Emil Rúnarsson / In The Company of Men
Söngvari Músíktilrauna: Hulda Kristín Kolbrúnardóttir / Aragrúi
Rafheili Músíktilrauna: Andri Már Enoksson / Vök
Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Villta Vestrið

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.