Hljómsveitin Legend, sem skipuð er þeim Krumma Björgvinssyni og Halldóri Á Björnssyni, var að senda frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið “Benjamite Bloodline” af plötunni Fearless. Um leikstjórn sá þeir Haraldur Sigurjónsson, Krummi Björgvinsson og Frosti Jón Runólfson.
Legend með nýtt tónlistarmyndband
- Birt: 17/04/2013
- Höfundur: Egill Harðar
- Skoðanir: 0
Egill Harðar
Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.