Nýtt myndband frá Sin Fang

Sin Fang hefur sent frá sér nýtt myndband og er það við lagið “What’s wrong with your eyes?” sem finna má á plötunni Flowers sem kom út nýverið. Leikstjóri myndbandsins er Máni M. Sigfússon en hann hefur áður leikstýrt flestum ef ekki öllum myndböndum sveitarinnar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.