Hljómsveitin Líparít klæðir Sísí í nýjan búning

Hljómsveitin Líparít tók sig til nýverið og klæddi hinn gamla smell Grílanna um Súsúkískvísuna Sísí í seðjandi reggí-útgáfu. Lag og texti er eins og flestir vita eftir Ragnhildi Gísladóttur en um upptöku sá Páll Orri Pétursson.

Meðlimaskipan Líparít er þessi:

  • Söngur: Unnur Sara Eldjárn, Silja Rós Ragnarsdóttir
  • Gítar: Sindri Bergsson, Grétar Örn Axelsson
  • Bassi: Baldur Kristjánsson
  • Píanó: Jón Birgir Eiríksson
  • Trommur: Fróði Ploder

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.