Nýtt lag frá Beebee and The Bluebirds

Blús- og djasssveitin Beebee and The Bluebirds var að gefa út nýtt lag af væntanlegri plötu. Lag og texti er eftir Brynhildi Oddsdóttur söngkonu sveitarinnar. Næstu tónleikar verða á Dillon föstudaginn 17. maí og er frítt inn. Hægt er að fylgjast með hljómsveitinni á heimasíðu þeirra. www.beebeeandthebluebirds.com

Lagið góða heitir “With Love” og hljómar hér að neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.