Aunt Peg

Aunt Peg

Aunt Peg er ný íslensk blús-rokkhljómsveit sem nú vinnur hörðum höndum að koma sér á framfæri. Mun sveitin koma fram, ásamt þremur öðrum upprennandi böndum, á Íslenska Rokkbarnum næstkomandi fimmtudagskvöld. Áhugasamir geta kynnt sér viðburðinn nánar á Facebook.

Meðfylgjandi er svo demó sem sveitin tók upp fyrir síðustu Músiktilraunir en hún gekk þá undir nafninu Marvin Strayte.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.