Glænýtt tónlistarmyndband frá hljómsveitinni Bellstop

Tónlistarmyndbandið er við lagið “Trouble”, sem er fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu Bellstop, sem kemur út hér á landi um miðjan Júní og nefnist Karma. Leikstjóri myndbandsins er Sigurgeir Þórðarsson hjá Saga Film og var myndbandið tekið upp í Mosfellsbæ.

Bellstop skipa Elin Ólafsdóttir og Rúnar Sigurbjörnsson sem áður mynduðu dúettinn Heima.

One response to “Glænýtt tónlistarmyndband frá hljómsveitinni Bellstop”

  1. Bergljót Hjartardóttir says:

    Snilld að fá eitthvað svona ferskt og frumlegt í spilun. Hérna er hægt að kjósa lagið inn á topp lista rásar 2 http://www.ruv.is/topp30

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.