Gísli Þór Ólafsson – Hvílíkt undur!

Mynd eftir Margréti Nilsdóttur

Væntanleg er platan Bláar raddir en hún inniheldur lög Gísla Þórs Ólafssonar við ljóð Geirlaugs Magnússonar úr bók hans Þrítengt (1996). Lögin voru flest samin í byrjun árs 1999 en hafa fengið að þróast og dafna þangað til upptökur hófust fyrir u.þ.b. ári. Tekið var upp með hléum í Stúdíó Benmen og sá Sigfús Arnar Benediktsson um upptökustjórn á plötunni sem væntaleg er  í júlí næstkomandi.

Meðfylgjandi mynd gerði Margrét Nilsdóttir.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.