Blind Bargain – Tómlegur Klukkutími

Blind Bargain

Blús-rokk sveitin frá Vestmannaeyjum, Blind Bargain, var að taka upp nýtt lag en áður hafði lagið “Sore throat and cigarettes” fengið að hljóma hér á Rjómanum.

Hljómsveitin var stofnuð í janúar 2012 af Hannesi Má sem söngvara og gítarleikara, Þorgils Árna á bassa, Skæringi Óla á gítar og Kristberg á trommur. Síðan hafa bæst við Sveinn Ares básúnuleikari og Sunna sem syngur. Hljómsveitin hefur komið fram t.d. á músíktilraunum 2012 og spilað á víð og dreif um Reykjavík.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.