KAJAK

KAJAK

KAJAK er nýtt raftónlistardúó frá Reykjavík. Hljómsveitina skipa frændurnir Hreinn Elíasson og Sigurmon Hartmann Sigurðsson. Þeir gáfu nýverið út sína fyrstu smáskífu sem hægt er að nálgast á heimasíðunni þeirra www.wearekajak.com sem frítt niðurhal og streymi.

KAJAK spila að eigin sögn “dansvænt og grípandi frumbyggjapop sem iðar af lífi”. Lagið þeirra “Gold Crowned Eagle” hefur unnið sér inn gott orðspor í sumar á útvarpsstöðvum landsins og skemmtistöðum borgarinnar. Þessa stundina eru þeir að leggja lokahönd á fyrstu breiðskífu sína sem kemur út í haust.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.