Þórir Georg gefur út It’s a Wonderful Life

Þórir Georg

Tónlistarmaðurinn Þórir Georg sendi nýverið frá sér plötuna It’s a Wonderful Life. Plötuna má nálgast á Bandcamp síðu listamannsins, sem og aðrar úgáfur hans, en platan mun einnig koma út á geisladisk í afar takmörkuðu upplagi og verður fáanleg í völdum plötubúðum.

Þórir Georg hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi og verið meðlimur í hljómsveitum á borð við Gavin Portland, Ofvitarnir, Deathmetal Supersquad og Singapore Sling. Auk þess gaf Þórir út undir listamansnafninu My Summer as a Salvation Soldier um árabil.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.