Cult of Luna spila á Gamla Gaunum

Cult of Luna. Photographer Anna Ledin

Sænska postmetalsveitin Cult of Luna er á leið til landsins. Mun hún spila á Gamla Gauknum laugardaginn 21. sept. ásamt Roadburnförunum í Momentum, Wackenhetjunum Gone Postal og dauðarokksskvísunum í Angist.

Cult of Luna var stofnuð í þungarokksmekkanu Umea árið 1998 og hefur hróður hennar vaxið mikið undanfarið en sveitin er oft nefnd í sömu andrá og Neurosis og Isis og hefur nýjasta afurð þeirra Vertikal hlotið lofsamlega gagnrýni víðast hvar.

Húsið opnar kl 10:00 og kostar miðinn 2500 í forsölu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.