Nýtt frá Hjaltalín

Hjaltalin by Christoph Buckstegen

Það rignir inn nýmetinu þessa dagana. Eðalsveitin Hjaltalín hefur sent frá sér nýtt lag en það heitir “At the Amalfi” og er að finna í hinni hljóðu kvikmynd Days of Gray. Myndin verður frumsýnd á Reykjavík International Film Festival þann 4. október næstkomandi og mun Hjaltalín spila undir með myndinni.

Miða á tónleikabíóið má nálgast hér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.