My Brother is Pale off venue á Iceland Airwaves

Hljómsveitin My Brother is Pale mun spila tvisvar á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Tónleikarnir eru “off venue” og er því frítt inn á þá báða.

Sveitin mun frumflytja nokkur glæný lög af plötu sem hún er með í vinnslu og einnig mun glænýr gítarleikari verða kynntur til sögunnar.

Tónleikarnir fara fram á eftirfarandi stöðum:

18:00 á Kofa Tómasar Frænda
19:15 á Hressingarskálanum

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.