Nýtt efni frá Original Melody

originalmelody

Í gær kom út nýtt lag frá Original Melody sem ber nafnið “Indiana Jones”. Lagið fjallar um hina óumflýjanlegu hlið lífsins, dauðan en með laginu hvetur sveitin hlustendur til þess að njóta lífsins á meðan tækifærið er til staðar.

Original Melody er eina Hip-Hop hjómsveitin á Íslandi sem rappar á ensku og er skipuð þremur röppuðum; IMMO, Charlie Marlowe og Sub-K, og einum pródúsent, Fonetik Simbol. Lagið inniheldur einnig góða gesti á borð við Ara Bragi Kárason á trompet, Birki Blæ Ingólfsson á saxófón, Berg Þórisson á básúnu og Bartóna Kallakórs Kaffibarsins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.