• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Heyrið nýjustu plötu Benna Hemm Hemm í heild sinni

Eliminate Evil, Revive Good Times heitir nýjasta og fimmta plata Benna Hemm Hemm en hún er væntanleg í búðir á allra næstu misserum. Benni er gjafmilt ljúfmenni hið mesta og býður hann aðdáendum sínum að hlíða á plötuna í heild sinni alveg gratis. Platan hljómar hér að neðan en einnig fylgir með glænýtt myndband frá Hemma við lagið “Lucano & Ramona”.

Lucano & Ramona by Benni Hemm Hemm from Benni Hemm Hemm on Vimeo.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply