Mixtúrur úr Mósebók

Mixtúrur úr Mósebók

Út er komin platan Mixtúrur úr Mósebók með 16 remixum af lögum af plötunni Önnur Mósebók með Moses Hightower. Þar klæða listamenn á borð við Borko, Kippi Kaninus, múm, Hermigervill, Sin Fang Yung Boize, Retro Stefson, Sóley og Terrordisco lög af plötunni í nýjan búning. Platan kemur út á vinýl en geisladiskur fylgir með. Á vinýlnum eru 10 mix en öll 16 á disknum.

Meðfylgjandi eru þrjú remix af plötunni en hún fæst m.a. í vefverslun Record Records.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.