Ný plata frá Just Another Snake Cult

Cupid Makes a Fool of Me

Í lok síðasta mánaðar kom út nýjasta plata Just Another Snake Cult en hún nefnist Cupid Makes a Fool of Me. Platan er að öllu leiti samin, flutt, útsett, forrituð, hljóðblönduð og hljóðjöfnuð, hönnuð, klippt, skorin og límd af hljómsveitinni sjálfri. Það eru þau Þórir Bogason og Helga Jónsdóttir sem leiða sveitina en með þeim á plötunni koma m.a. fram Tumi Árnason, Tyler Martin, Shelby Turner og Dylan McKeever.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.