• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Interpol og Portishead á ATP í sumar

ATP Iceland 2014

Skipuleggjendur All Tommorrows Parties tilkynntu í morgun að hljómsveitirnar Portishead og Interpol verða stærstu hljómsveitirnar á hátíðinni á Ásbrú í júlí. Þá munu hljómsveitirnar Mammút, Sóley, Samaris, For a Minor Reflection og Low Roar einnig koma fram.

Ég veit ekki með ykkur en ég myndi redda mér miða sem allra fyrst. Það þarf nú varla að ræða það.

Miðasala er hafin á www.midi.is!

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply