Einar Indra – You sound asleep

Einar Indra – You sound asleep

Út er kominn nýr diskur með Einar Indra hjá Möller Records plötuútgáfunni sem nefnist You Sound Asleep. Hér er á ferðinni hugljúf og alltumliggjandi raftónlist sem vert er að gefa góðan gaum. Einar sá sjálfur um tónsmíðar og upptökustjórn en mastering var í höndum Finns Hákonarsonar.

Heyra má plötuna í heild sinni hér að neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.