Neutral Milk Hotel í Hörpu

Neutral Milk Hotel. Photo: Will Westbrook

Bandaríska hljómsveitin Neutral Milk Hotel mun koma fram á tónleikum í Norðurljósum í Hörpu þann 20. ágúst næstkomandi. Miðasala á tónleikana hefst laugardaginn 5. apríl kl. 12:00 á vefnum www.harpa.is og í afgreiðslu Hörpu. Tilkynnt verður um upphitun þegar nær dregur.

Meðfylgjandi er meistarastykki sveitarinnar frá árinu 1998 sem nefnist In the Aeroplane over the Sea. Leggið plötuna á minnið og sjáumst svo í Hörpu!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.