Slowsteps gefur út lagið Closer

Slowsteps Hljómsveitin Slowsteps hefur gefið út lagið “Closer” sem er þriðja smáskífulag af væntanlegri breiðskífu þeirra The Longer Way Home. Áður hefur Slowsteps gefið út smáskífulögin “Trespass” og “Color Calling” sem hefur fengið spilun á Rás2 ásamt umfjöllun á erlendum tónlistarvefjum.

Slowsteps dregur nafn sitt af samnefndri hljóðupptöku sem Sebastian Storgaard, forsprakkara hljómsveitarinnar, gerði fyrir 10 árum og þann tíma (m.ö.o. þau hægu skref) sem hljómsveitin tók til að þróa þann hljóm sem þau eru sátt við. Útkoman er einstök hljómblanda af hljóðgervlum, taktföstum trommutakti og mjúkum söngstíl.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.