• facebook
 • soundcloud
 • twitter
 • youtube
 • mail

Nordic Playlist í boði Hróaskeldu – miðar á hátíðina í vinning

Stefan Gejsing - NordicPlaylist

Stefan Gejsing, sem bókar norrænar hljómsveitir á Hróaskelduhátíðina, setur saman norræna spilunarlistann á Nordic Playlist í þessari viku. Listinn samanstendur af 10 norrænum tónlistarmönnum sem koma fram á hátíðinni í sumar. Á sama tíma fer fram twitter leikur þar sem heppinn vinningshafi frá Íslandi getur unnið tvo miða á hátíðina með því að tísta uppáhaldshljómsveitinni sinni sem kemur fram á Hróaskelduhátíðinni á @nordicplaylist og nota hashtag-ið #nordicplaylistroskilde.

Spilunarlisti Stefan Gejsing:

 • Lykke Li – Love Me Like I’m Not Made Of Stone (SWE)
 • BOMBUS – A Safe Passage (SWE)
 • Kindred Fever – Liquid Fire (NOR)
 • Cashmere Cat – Wedding Bells (NOR)
 • Chorus Grant – Wolfes (DEN)
 • The Awesome Wells – Undertaker (DEN)
 • Jaakko Eino Kalevi – Anatomy (FIN)
 • Dark Buddha Rising – K (FIN)
 • Samaris – Góða Tungl (ICE)
 • Just Another Snake Cult – Have You Seen This Girl Anywhere? (ICE)

Hróaskelduhátíðin tilkynnir dagskrá hátíðarinnar í dag.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply