Vio sigurvegarar Músíktilrauna 2014

Vio sigurvegarar 2014

Stórglæsilegu úrslitakvöldi Músíktilrauna lauk í gærkveldi fyrir fullu húsi í Norðurljósasal Hörpunnar. Tíu hljómsveitir spiluðu af hjartans lyst og skemmtu sér og áheyrendum. Að lokum stóðu þó eftirtaldir aðilar og hljómsveitir uppi sem sigurvegarar:

 1. sæti: Vio
 2. sæti: Lucy in Blue
 3. sæti: Conflictions
 • Hljómsveit fólksins: Milkhouse
 • Söngvari Músíktilrauna: Magnús Thorlacius (Vio)
 • Gítarleikari Músíktilrauna: Steinþór Bjarni Gíslason (Lucy in Blue)
 • Bassaleikari Músíktilrauna: Björn Heimir Önundarson (Captain Syrup)
 • Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Arnaldur Ingi Jónsson (Lucy in Blue)
 • Trommuleikari Músíktilrauna: Leifur Örn Kaldal Eiríksson (Conflictions)
 • Blástursleikari Músíktilrauna: Björn Kristinsson (Undir Eins, saxafónn)
 • Rafheili Músíktilrauna: Síbylja
 • Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Guðmundur Ásgeir Guðmundsson (Karmelaði)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.