Sigga Eyrún – Lalíf

Eftir öll þessi ár hlaut að koma að því að einhver færði hið stórgóða lag Kjartans Ólafssonar, sem hann flutti með Smartbandinu á níunda áratugnum, í nýjan búning. Hér flytur tónlistarkonan Sigga Eyrún það í nýrri stórgóðri útsetningu. Lagið er af væntanlegri breiðskífu hennar Vaki eða sef.

Karl Olgeirsson leikur á öll hljóðfærin í laginu fyrir utan trommur sem voru í umsjá Sigtryggs Baldurssonar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.