Brynhildur Oddsdóttir sendir frá sér nýtt myndband

Tónlistarkonan Brynhildur Oddsdóttir hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband við lag sitt “Óumflýjanlegt” en það var frumsýnt á Vísi.is í síðustu viku. Lag og texti er eftir Brynhildi en kvikmyndataka, klipping og leikstjórn var í höndum Evu Rut Hjaltadóttur.

Hægt er að fylgjast með Brynhildi á Facebook síðu hennar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.