Knife Fights

Knife Fights cover

Hljómsveitin Knife Fights gaf um daginn út plötuna I Need You To Go To Hell. Sveitin hefur verið starfandi í rúmt ár og er skipuð meðlimum úr m.a Morðingjunum, Gang Related og Just Another Snake Cult.

Platan var tekin upp í stúdíó Sýrlandi síðasta sumar og sáu þeir Finnbogi Vilhjálmsson og Friðrik Helgason um upptökur og frágang.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.