• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

ATP kynnir nýtt lænöpp á morgun.

ATP Teaser

Á morgun mun koma í ljós hvaða listamenn bætast við lænöppið á ATP hátíðinni í sumar. Undirritaður hefur fengið veður af því hvaða bönd það eru sem bætast við föngulegan hópinn og er nokkuð öruggt að hjörtu tónlistarunnenda munu slá talsvert hraðar þegar það verður kunngert.

Fylgist með hér.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply