Brother North

Brother North

Hið sænsk/hálf-íslenska dúó Brother North, skipað þeim Freyr Flodgren og Lucas Enquist, sendi í vikunni frá sér sína fyrstu plötu og er hún samnefnd tvíeykinu. Hér er á ferð tilfinningaþrungin og tilkomumikil fólktónlist með popp og post-rokk ívafi.

Platan hljómar í heild sinni hér að neðan og er vel til þess fallin að leika við hlustir lesanda.

Áhugasamir geta fundið meira um Brother North á Rjómanum hér.

One response to “Brother North”

  1. […] Flodgren í Brother North, sem Rjóminn hefur fjallað um áður, vinnur nú að sólóplötu. Hingað til vinnur hann efnið fyrir rödd og klassískan gítar en […]

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.