Myndra : Ný íslensk/kanadísk hljómsveit

Myndra

Íslensk/kanadíska hljómsveitin Myndra mun gefa út sína fyrstu plötu nú í lok maí. Hingað til hefur sveitin eingöngu starfað í Kanada en í sumar kemur hluti hljómsveitarinnar hingað til lands og við heldur mikla útgáfutónleika í Norræna húsinu þann 7. júní næstkomandi.

Til að hita upp fyrir tónleikana og til að kynna sér sveitina geta lesendur heyrt nokkur tóndæmi hér að neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.