Nýtt lag frá Low Roar

Low Roar

Tríóið Low Roar sendi í dag frá sér glænýtt lag af væntanlegri annari plötu sveitarinnar og heitir það “I’m leaving”. Nú er farið að hlakka verulega í undirrituðum að heyra sjálfa plötuna og sjá Low Roar stíga á svið, ásamt föngulegum hópi listamanna, á ATP hátíðinni í sumar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.