Nýtt myndband frá Bellstop

Glænýtt tónlistarmyndband með sveitinni Bellstop er komið út. Myndbandið er við lagið “Moving On” af plötunni Karma. Myndbandið var tekið upp á göngunum og í Petersen svítunni í hinu sögurfæga sviðslista húsi Gamla Bíó sem stendur við Ingólfstræti.

Myndbandið var unnið í samstarfi við Saga Film og sá Sigurgeir Þórðarsson um leikstjórn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.