Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves

Airwaves 14

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu rétt í þessu fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um 200. Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin í sextánda sinn í ár, dagana 5. til 9. nóvember og er undirbúningur í fullum gangi. Miðasalan er hafin á heimasíðu Iceland Airwaves.

 • FM Belfast
 • Son Lux (US)
 • Kwabs (UK)
 • Árstíðir
 • Lay Low
 • Agent Fresco
 • kimono
 • Rachel Sermanni (SCO)
 • Ezra Furman (US)
 • Jessy Lanza (CA)
 • Phox (US)
 • Benny Crespo’s Gang
 • Kiriyama Family
 • Íkorni
 • Strigaskór nr 42
 • Odonis Odonis (CA)
 • Tremoro Tarantura (NO)
 • In the Company of Men
 • Júníus Meyvant
 • Elín Helena
 • HaZar
 • Krakkkbot
 • Reptilicus
 • Stereo Hypnosis
 • Ambátt
 • CeaseTone
 • Reykjavíkurdætur
 • DADA
 • Döpur
 • Inferno 5

Hér að neðan má heyra tóndæmi frá öllum þeim erlendu listamönnum sem bættust við að þessu sinni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.