Meðfylgjandi er lag frá huldulistamanninum Agli. Hann vill helst ekki koma fram í eigin persónu að sinni og bað um, í gegnum krókaleiðir, að lagið sem heitir “Lou Reed” fengi að hljóma hér. Nánari upplýsingar og fleiri lög væntanleg.
Það ber að taka það fram að listamaðurinn sem hér er á ferð er ekki undirritaður.