Sykur gefa nýtt lag

Elskurnar í hljómsveitinni Sykri gáfu í dag út nýtt lag. Lagið mun vera til niðurhals ókeypis frá og með hádegi í dag, mánudaginn 27. október, og fram yfir Airwaves hátíðina. Hægt verður að nálgast lagið á www.sykur.com.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.