Unnur Sara Eldjárn með nýtt lag

Unnur Sara Eldjárn sendi nýverið frá sér nýtt lag en það er fyrsta lagið af stuttskífu sem er væntanleg í byrjun næsta árs.

Með Unni í laginu koma fram þau Bragi Þór Ólafsson á gítar, Ingibjörg Elsa Turchi á bassa og Halldór Eldjárn á trommur

Upptökur voru í höndum Halldórs Eldjárn og Frank Arthur Blöndahl Cassata.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.