HACKER FARM á Íslandi 4. og 6. desember

Hacker Farm poster

Fimmtudaginn 4. desember og laugardaginn 6. desember stendur FALK fyrir tvennum tónleikum með bresku tilraunarmúsíköntunum í Hacker Farm. Þessir tónleikar, sem verða haldnir í Mengi og á Paloma Bar, eru frumflutningur Hacker Farm á Íslandi og munu aðstandendur FALK, tónlistamaðurinn AMFJ og Krakkbot ásamt sérvöldum listamönnum úr raftónlistargeiranum hita upp.

Búast má við rafrænni óreiðu, kasettuúrgangi og breyttu leikjasándi. Pínku pönkað, en án þess að fá lánað þriggjastrengja hljóma og takta frá The Kinks. Smáskammtaútgáfa af betra líferni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.