Monoglot

Monoglot

Kristinn Smári Kristinsson er ekki þekktur í íslensku tónlistarlífi enda verið búsettur í Sviss undanfarin ár. Kristinn er meðlimur hljómsveitarinnar Monoglot en hún gaf nýverið út sína fyrstu plötu. Á henni hrærir sveitin í ansi bragðgóðan jafning af djazz með indí ívafi og örlitlu pönki til bragðbætingar.

Þessa ágætis samnefndu plötu Monoglot má heyra hér að neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.