All Day, Everyday

All Day, Every Day

All Day, Everyday er sóloverkefni Dags Árna Guðmundssonar, sem er búsettur í San Luis Obispo í Kaliforníu. A Side of Broken Bones er fyrsta plata hans og er undir áhrifum frá brit-pop og indie-rokki frá níunda áratugnum. Platan var gerð á sama tíma og Dagur braut á sér hendina (þaðan kemur nafnið á plötunni) og er gítar á mörgum lögum spilaður með gips á hendinni. Dagur sá sjálfur um allan hljóðfæraleik, söng og upptökustjórn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.