Hljómsveitin Eldberg sendir frá sér nýja plötu

Eldberg -  Þar er heimur hugans

Hljómsveitin Eldberg sendir frá sér nýja plötu eftir helgi og ber hún nafnið Þar er heimur hugans. Sveitin heldur útgáfutónleika 20. mars í Tjarnarbíói, en miðasla á þá tónleika hófst í gær á midi.is

Hljómsveitina Eldberg skipa þeir Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari, Jakob Grétar Sigurðsson trymbill, Reynir Hauksson gítarleikari, Ásmundur Svavar Sigurðsson bassaleikari og Heimir Klemenzson hljómborðsleikari.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.