Casio Fatso gefa út sína fyrstu smáskífu

Casio Fatso

Hljómsveitin Casio Fatso gaf nýverið út sína fyrstu smáskífu en lagið heitir “Satellite” og verður að finna á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar Controlling the world from my bed. Lagið er tekið upp í Casioland en mixað og frágengið hjá MÖM. Casio Fatso hefur verið starfandi í á þriðja ár og eru fyrst nú að gefa út “alvöru stöff” eins og þeir komast sjálfir að orði.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.