Rúnar Þórisson sendir frá sér níunda lagið í verkefninu “Eitt lag á mánuði”

Það hefur sennilega ekki farið framhjá lesendum Rjómans að tónlistarmaðurinn Rúnar Þórisson hefur unnið að tónlistarverkefni það sem af er ári sem hann kallar Eitt lag á mánuði. Átta lög hafa litið dagsins ljós og nú kynnum við það níunda, lag septembermánaðar, en það kallast “Fljúgðu hærra”.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.