Nýtt erlent úr öllum áttum

Xiu Xiu - Dear God, I Hate MyselfÞá er hið ágæta tónlistarár 2009 liðið og nýtt gengið í garð. Vonandi verður það skelfilega spennandi enda margar áhugaverðar plötur væntanlegar. Nú þegar hafa ferskir tónar borist okkur Rjómverjum erlendis frá af víðlendum Alnetsins og að sjálfsögðu deilum við góssinu með ykkur lesendum góðum.

Hér eru nokkur af þeim safaríkari lögum sem borist hafa okkur til eyrna:

The Knife (In collaboration with Mt. Sims and Planningtorock) – Colouring of Pigeons

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The J. Davis Trio – Breezey

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Xiu Xiu – Gray Death

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Octagon – Suicide Kings

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Besnard Lakes – Albatross

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Love is all – Kungen

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Broken Bells – The High Road

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Morning Benders – Promises

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Steve Sampling

Milljón Mismunandi MannsÞann 11. desember síðastliðinn kom út ný al-íslensk hiphop plata sem nefnist Milljón mismunandi manns með taktasmiðnum og upptökustjóranum Steve Sampling ásamt mörgum af reyndustu og færustu röppurum landsins.

Platan er svokölluð “concept plata” sem segir einfalda sögu um langa nótt í lífi ungs manns í reykjavík og fær hver rappari það hlutverk að túlka sömu söguhetjuna í mismunandi andlegu ástandi og mismunandi tíma sólarhringsins. Var platan þannig unnin að Hr. Sampling skrifaði grófan söguþráð og deildi honum síðan á milli listamannanna ásamt viðkomandi lagi og sáu þeir svo um framhaldið.

Að þessu verkefni koma þungaviktamenn í íslenskri rappsenu og má m.a. nefna DiddaFel og Byrki úr Forgotten Lores, Gnúsa Yones a.k.a Magse (oftast kenndur við Subterranian), Steina úr Quarashi, G.Maris og Marlon Pollock.

Platan verður fyrst um sinn a.m.k eingöngu til sölu á gogoyoko.com

Steve Sampling – Klukkan fimm (feat. Gnúsi Yones)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Nýtt og nýlegt erlendis frá

Þriðjudags lagasúpan klikkaði enn og aftur. Þá notar maður bara þennan ágæta fimmtudag enda að skella á með helgi og ekki seinna vænna að fá vænann tónlistarskammt til að koma sér í gírinn. Hér að neðan er eitt og annað sem varð á vegi mínum á upplýsinga hraðbrautinni. Allt eðal stöff að sjálfsögðu og frá nánast öllum heimshornum.

Cloud Control – Gold Canary

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Voluntary Butler Scheme – The Eiffel Tower And The BT Tower

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

LCD Soundsystem – Bye Bye Bayou

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Jiggy Drama – Contra La Pared

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Damien – Confidants

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Whigs – In The Dark

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Firefly Effect – Never By Your Side

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Breakbeat.is kynnir Hudson Mohawke á Jacobsen 26.09

Hudson MohawkeSkoski tónlistarmaðurinn Hudson Mohawke er væntanlegur til landsins og mun leika á Breakbeat.is kvöldi á Jacobsen laugardaginn 26. september næstkomandi. Hið goðsagnakennda útgáfufyrirtæki Warp tók Hudson Mohawke upp á sína arma á síðasta ári og nú í haust er von á fyrstu breiðskífu hans, sem hefur hlotið titilinn Butter, undir merkjum Warp. Tónlistin á Butter er einhvers konar blanda af sólríkri RnB og Hip Hop tónlist vesturstrandar Bandaríkjanna og reif og danstónlistararfleið Bretlandseyja. Meðfylgjandi er lagið “Rising 5” af væntanlegri skífu kappans.

Forsala á tónleika Hudson Mohawke hófst 12. september hjá Smekkleysu Plötubúð á Laugavegi en armband á tónlistarhátíðina Réttir veitir einnig aðgang. Miðinn kostar 1000 krónur í forsölu og 1500 krónur við hurð.

Hudson Mohawk – Rising 5

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Last Tide + Forcefield Kids

Last TideLast Tide
Fékk nýlega í hendurnar plötu með sveit frá höfuðborg BNA sem kallar sig Last Tide. Þetta er agalega obskjúr band og fátt um það að finna á Netinu en hljómar það vel að það er vel þess virði að minnast á. Shoegaze og noiserock aðdáendur ættu að leggja við hlustir.

Last Tide – Shapeshifter

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Forcefield KidsForcefield Kids
Önnur plata sem ég fékk nýlega í hendurnar er Harmony & Discord EP plata Forcefield Kids en hún kemur ekki út fyrr en annan dag nóvember mánaðar næstkomandi. Þetta er svona lo-fi hip-hop í anda þess sem meistari Beck gerði hérna forðum daga í bland við hefðbundnari útgáfur nútímans. Ekki alveg minn tebolli en ég efa ekki að þetta falli í kramið hjá einhverjum.

The Forcefield Kids – Razorblades

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Verum þakklát

Jæja, forsetinn er búinn að staðfesta Icesave og önnur hver fjölskylda á landinu er á leiðinni á hausinn. Það þýðir þó ekkert að velta sér upp úr volæði endalaust og betra er að rifja upp boðskap William DeVaughn um að vera þakklátur fyrir það sem maður hefur. “Be Thankful For What You Got” kom út á samnefndri plötu árið 1974 og hefur verið þakið af hinum ýmsu tónlistarmönnum, t.d. tók Arhtur Lee lagið upp með sveit sinni Love á Reel To Real (1974), Massive Attack tækluðu lagið á frumburði sínum, Blue Lines (1991), Yo La Tengo sungu það með sínu nefi á Little Honda EP (1998) og nú síðast árið 2004 byggði Ludacris lag sitt “Diamond In The Back” á smelli DeVaughn (þó hann hafi reyndar snúið boðskap lagsins á haus).

Þó að lagið hafi líklega verið samið með fátæka blökkumenn í huga þá á boðskapurinn ekki síður erindi við Íslendinga, hvort sem þeir séu enn með timburmenn eftir 2007-fylleríið eða höfðu aldrei efni á að taka þátt í því.

Though you may not drive a great big Cadillac
Gangsta whitewalls
TV antennas in the back
You may not have a car at all
But remember brothers and sisters
You can still stand tall

Just be thankful for what you’ve got

William DeVaughn – Be Thankful For What You Got

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.


Love – Be Thankful For What You Got

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.


Massive Attack – Be Thankful For What You’ve Got

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.


Yo La Tengo – Be Thankful For What You Got

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.


Ludacris – Diamond in the Back

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Neurosonics Audiomedical Laboratories

Ég veit ekki með ykkur en þetta er eitt mergjaðasta myndband sem ég hef séð lengi. Hér má sjá The Scratch Perverts þeyta hausum, ef svo má að orði komast, og ef þetta er ekki eitthvað til að gapa örlítið yfir þá veit ég ekki hvað. Myndbandinu er leikstýrt af Chris nokkrum Cairns en hann hefur áður getið sér góðs orðs fyrir að leikstýra auglýsingum og myndböndum hverskonar.

Nánari upplýsingar um myndbandið og gerð þess má finna á www.neurosonicsaudiomedical.com

Tilkynning Adam Yauch

Fréttirnar af veikindum Adam Yauch, eða MCA eins og hann kallar sig, eins meðlima Beastie Boys ættu ekki að hafa farið fram hjá neinum einasta nettengda tónslistaráhugamenni enda fóru þær sem eldur í sinu um alnetið í vikunni. Við birtum hér með myndabandið sem Yauch og félagar settu á netið þar sem hann færir aðdáendum sínum fréttirnar.

Hér er svo glænýtt lag með Beastie Boys þar sem Nas sjálfur leggur til nokkrar rímur.

Beastie Boys feat. Nas -Too Many Rappers

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Hróarskelda: Steinski

steinskiMash-up gúrúinn Steinski er án efa eitt af þeim atriðum sem tónlistaráhugafólk má ekki láta framhjá sér fara á Keldunni í ár. Það má segja að tónlistarlega séð sé Steinski afi skífuþeytara líkt og DJ Shadow, Coldcut og Cut Chemist þrátt fyrir að hafa aldrei öðlast sömu frægð og þeir síðarnefndu. Steinski var víst einhversskonar gangandi goðsögn í hip-hop-heimi New York-borgar snemma á níunda áratugnum eftir að hafa gefið út Lessons-seríuna ásamt Double Dee. Hvort sem þú ert áhugamaður um hip-hop eður ei þá ættu þessir tónleikar að vera ansi áhugaverðir.

Steinski (ásamt Double Dee) að flytja Lesson 3: