Iceland Airwaves ´10: Dagskráin! Þá hafa aðstandendur Iceland Airwaves hátíðarinnar staðfest dagskrá hátíðarinnar í ár. Þetta kemur fram á heimasíðu hátíðarinnar en þar kennir… Birt: 23/09/2010 Höfundur: Daníel Hjálmtýsson Skoðanir: 0 Athugasemdir
Gamalt og gott – Swirlies Man einhver eftir hljómsveitinni Swirlies? Ekki ég. Þessu bandi virðist ég alveg hafa misst af á sínum tíma en þau… Birt: 10/09/2010 Höfundur: Magnús Hákon Axelsson Skoðanir: 0 Athugasemdir
The Shimmies Annað slagið berast Rjómanum skeyti þar sem kynntar eru nánast óþekktar sveitir. Það verður að játast að flestar eru þær… Birt: 31/08/2010 Höfundur: Egill Harðar Skoðanir: 0 Athugasemdir
Ice Cream Man Matt Allen hefur frá árinu 2004 verið iðinn við að heimsækja tónlistarhátíðir og tónleika innan Bandaríkjanna. Það sérstaka við heimsóknir… Birt: 16/08/2010 Höfundur: Daníel Hjálmtýsson Skoðanir: 0 Athugasemdir
Extreme Chill Festival 2010 6.-8.ágúst Undanfarna mánuði hafa raftónlistarmenn haldið fimmtudagskvöldin hátíðleg, aðra hvora viku á Nýlenduverslun Hemma & Valda við Laugarveg. Forsprakkar þessara kvölda,… Birt: 04/08/2010 Höfundur: Daníel Hjálmtýsson Skoðanir: 0 Athugasemdir
SKVER í Risinu annað kvöld Hljómsveitin SKVER mun stíga á stokk á hinum nýlega tónleikastað RISIÐ (gamli Glaumbar), annað kvöld á slaginu 21.00. SKVER komu… Birt: 04/08/2010 Höfundur: Daníel Hjálmtýsson Skoðanir: 0 Athugasemdir
For A Minor Reflection fögnuðu á Iðnó Sólin var svo sannarlega komin á loft og glampaði á Reykjavíkurtjörn þegar gestir, jafnt erlendir sem innlendir, ungir sem aldnir,… Birt: 29/07/2010 Höfundur: Daníel Hjálmtýsson Skoðanir: 0 Athugasemdir
Sól og Pönk Á sumrin fæ ég undarlega mikla löngun til þess að hlusta á ýmiskonar þungapönk. Ég tók saman nokkur lög, gömul… Birt: 15/07/2010 Höfundur: Kristján Guðjónsson Skoðanir: 0 Athugasemdir
Nýtt myndband frá Pains of Being Pure at Heart New York bandið The Pains of Being Pure at Heart var að setja saman myndband við nýjustu smáskífu sína, "Say… Birt: 30/06/2010 Höfundur: Magnús Hákon Axelsson Skoðanir: 0 Athugasemdir
ET Tumason í Póllandi ET Tumason birtist um daginn í viðtali og flutti lag fyrir pólsku útgáfuna af netþáttaröðinni BalconyTV. Sá sem viðtalið tekur… Birt: 26/06/2010 Höfundur: Kristján Guðjónsson Skoðanir: 0 Athugasemdir
Skytturnar snúa aftur Það er allt of sjaldan sem að ein allra besta rapphljómsveit Íslandssögunnar, Skytturnar, lætur í sér heyra. Nú ætla þessar… Birt: 03/06/2010 Höfundur: Kristján Guðjónsson Skoðanir: 0 Athugasemdir
Byltingarblús Í fyrra var sýnd á Al Jazeera þáttaröð í 6 hlutum sem heitir Music of Resistance. Í þáttunum fer gítarleikarinn… Birt: 25/04/2010 Höfundur: Kristján Guðjónsson Skoðanir: 0 Athugasemdir
Plötubúðadagurinn Í dag er haldinn í þriðja skipti hátíðlegur Hinn Alþjóðlegi Plötubúðadagur. Um allan heim gera óháðar plötubúðir sér glaðan dag… Birt: 17/04/2010 Höfundur: Kristján Guðjónsson Skoðanir: 1 Athugasemd
Lærðu að elska… Það að list hafi áhrif á mann er gríðarlega einstaklingsbundin tilfinning, tilfinning sem er sjaldnast studd rökum, a.m.k. ekki rökum… Birt: 16/04/2010 Höfundur: Kristján Guðjónsson Skoðanir: 1 Athugasemd
Tristram Líkt og Rjóminn greindi frá ætlar breski tónlistarmaðurinn Tristram að heimsækja landið og halda tónleika á Sódómu á laugardaginn næstkomandi… Birt: 16/04/2010 Höfundur: Guðmundur Vestmann Skoðanir: 1 Athugasemd
Localice Live á Nasa í kvöld 9.apríl Localice Productions í samstarfi við Kerrang! og Bacardi, halda stórtónleika á Nasa við Austurvöll klukkan 20 í kvöld. Þær hljómsveitir… Birt: 09/04/2010 Höfundur: Daníel Hjálmtýsson Skoðanir: 1 Athugasemd
Smá stærðfræði Ég tók saman nokkur hressandi hljóðdæmi frá böndum sem eiga það eitt sameiginlegt að þvæla saman einhversskonar stærðfræðirokki og elektróník… Birt: 09/04/2010 Höfundur: Guðmundur Vestmann Skoðanir: 1 Athugasemd
Fanfarlo í Bræðslunni Hið sænsk/breska indípopp band Fanfarlo hefur staðfest komu sína á Bræðsluna 2010. Bandið gaf út frumburð sinn í fyrra, plötuna… Birt: 09/04/2010 Höfundur: Guðmundur Vestmann Skoðanir: 1 Athugasemd