Streymi
Fyrstu útgáfur TomTom Records líta dagsins ljós
Yuck – Yuck
Bjartasti punktur þessa frumburðar er án efa sá að hann veitir æsku dagsins í dag að uppgötva þennan sérstaka hljóm sem mörg okkar uppgötvuðum sjálf sem unglingar.
Skoðum Yuck sem eldbera ákveðins gulltíma í tónlist af þessum toga inn í tónlist dagsins í dag fremur en surgandi eftirhermur.
Streymdu The Decemberists
Deftones – Diamond Eyes
Diamond Eyes er svo sannarlega besta verk Deftones í áratug…ein besta rokksveit okkar tíma og að þessi plata sé ein besta rokkplata ársins 2010.