Um Rjómann

Rjómanum, vefriti um tónlist og tilheyrandi, var hleypt af stokkunum þann 19. október árið 2005. Að honum stóð upphaflega hópur fólks sem átti það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á tónlist og flestu því sem henni tengist. Efni sem birtist á Rjómanum var og er enn skrifað af áhugafólki um tónlist, fyrir annað áhugafólk um tónlist, sem af einni ástæðu eða annarri gæti mögulega haft áhuga á hvað okkur finnst.

Rjóminn birti upphaflega reglulega plöturýni en síðustu ár hafa áherslur breyst og er vefurinn nú yfirgripsmikil upplýsingaveita um íslenska tónlist og tónlistarlíf. Öðru hverju birtist þó umfjöllun um erlenda tónlist sem aðstandendum Rjómans þykir eiga erindi til lesenda sinna.

Við erum:

Ritstjóri:
Egill Harðar – Póstur / LinkedIn / 868 – 7684

Vefstjóri:
Samúel J. Gunnarsson

Gestapennar í gegnum tíðina hafa verið:
Berglind Ingibertsdóttir
Pétur Valsson
Guðmundur Vestmann
Hildur Maral Hamíðsdóttir
Magnús Hákon Axelsson
Kristján Guðjónsson
Daníel Guðmundur Hjálmtýsson
Björgvin Ingi Ólafsson
Jóhannes Gunnar Þorsteinsson
Kristján Friðbjörn Sigurðarson